LED pera sem tekur hina venjulegu peru á næsta stig. Möguleikarnir eru óteljandi með þessari peru og er henni stjórnað með appi. Hægt er að breyta í yfir 16 milljón liti á perunni þannig þú getur fengið hinn fullkomna lit sem þig langar í. Það er líka mögulegt að breyta hitastigi á hvíta litnum frá köldum yfir í hlýjan hvítan. Ef þú vilt breyta birtustigi er ekkert mál að lækka og hækka birtuna með appinu. Ekkert bridge eða aukahlutir sem eru nauðsynlegir til þess að fá peruna til þess að virka. Hún virkar beint úr kassanum. Bara tengja og njóta.
8,5W
DIMMANLEG
YFIR 16 MILLJÓN LITIR
HITASTIGSBREYTINGAR Í HVÍTA LITNUM (2200K-4000K)
806 LUMENS
STJÓRNAÐ MEÐ SÍMANUM
EINFALT TIL UPPSETNINGAR