Algengar spurningar

RGB stendur fyrir Rauður, Grænn og Blár. Þetta þýðir einfaldlega að það eru allavega 3 díóður í þessum led borða - Rauð, Græn og Blá. Þessar þrjár díóður geta gefið allt að 16 milljón liti saman.

LED/M eða LED á meter segir til um hversu margar díóður eru á meter. Oftast því fleiri LED sem eru á meter því bjartari er LED borðinn.

CW = kaldur hvítur (cold white)

NW = Hvítur (Neutral White)

WW = Heitur hvítur (Warm white)

CCT = Stillanlegur Kaldur hvítur og heitur hvítur

IP stendur einfaldlega fyrir ryk og vatnsheldni. Því hærri sem IP talan er á vörunni, því meira þolir hún ryk og vatn. Ef þú ert að leita af vöru sem er inni og enginn hætta á raka, vatni eða mikið af ryki þá hentar IP20 vara fullkomnlega. Ef hinsvegar öfugt þá mælum við alltaf með því að fara í IP65 eða ofar.