LED borði sem hentar vel fyrir heimilið, skrifstofuna eða herbergið. Hann gefur góða lýsingu og hentar vel í hvaða rými sem er. Hægt er að breyta lit LED borðans með fjarstýringunni sem fylgir með, eða appinu, sem hægt er að niðurhala á helstu stýrikerfum. Í appinu er hægt að búa til magnaða ljósasýningu á mjög einfaldan hátt og auk þess er hægt að gera ótal aðra hluti með LED borðanum.
YFIR 16 MILLJÓN STILLANLEGIR LITIR
IP65 VATNSHELT
SJÁLFLÍMANDI BORÐI
STITTANLEGT
BREYTA UM LIT Í TAKT VIÐ TÓNLIST
RGB LED
HÆGT ER AÐ STJÓRNA MEÐ SÍMANUM OG FJARSTÝRINGU
EINFALT TIL UPPSETNINGAR
Appið:
Í Cloud Intelligence appinu er hægt að breyta lit, birtustigi, hraða LED ljósanna og fleira. LED borðinn er stillanlegur eftir því hvernig skapi þú ert í og eiginleikinn 'scenes' gerir þér kleift að breyta ljósunum eftir stemningunni. Fyrir partíið, lærdóminn, chillið og margt fleira. LED borðinn getur skipt um lit í takt við tónlist og hægt er að stjórna mörgum LED ljósum í einu í appinu. Og að sjálfsögðu er liturinn á LED ljósunum fullkomlega breytilegur. Til þess að geta tengt appið við ljósin þarf að nota WiFi-tengingu.
Það sem er innifalið í pakkanum:
2x 5 metra LED borði
Aflgjafi
Stýring fyrir LED borðana
Leiðbeiningar
Fjarstýring
Tenging ljóssins við appið virkar einungis ef netsambandið er 2,4 ghz. Ef netið þitt er 5 ghz er hægt að velja 2,4 ghz WiFi eða breyta yfir í 2,4 ghz í stillingum routersins.